Útgáfuhóf

Kreddur

Föstudaginn 14. febrúar munum við halda langþráð útgáfuhóf. Kreddur.is fóru í loftið 17. júní 2013 og síðan þá hefur fjöldi greina bæst við og heimsóknum á síðuna fer fjölgandi. Það er von okkar að vefurinn haldi áfram að vaxa og dafna.

Við hvetjum alla til að fagna með okkur á efri hæð Lebowski bar á Laugavegi 20a klukkan 20:00. Nokkrir greinahöfundar munu lesa upp og léttar veitingar verða í boði.