Merki Kreddna

Hér fyrir neðan má nálgast merkið okkar í prentupplausn með því að smella á myndina.

wpid-kreddur-logo.jpg

 

 

Hér má svo sjá brot úr handritinu JS 158 fol. en það var skrifað af Jóni Árnasyni á árunum 1859-1888. Þar skrifaði hann upp ýmsan fróðleik, meðal annars um íslenska biskupa, plánetur og stjörnumerki og svo um eldvirkni á Íslandi. Svo skemmtilega vill til að „K“-ið í merkinu okkar er byggt á upphafsstafnum í orðinu „Krafla“ úr umræddu handriti.

image